Saturday, July 19, 2008

I hope this song will guide you home



Þetta er fallegur dagur og þess vegna pósta ég þessu vídeói. Ég og Iron and Wine áttum okkar stund saman í Vínarborg, fyrr á árinu.


I am thinking it's a sign that the freckles
In our eyes are mirror images and when
We kiss they're perfectly aligned
And I have to speculate that God himself
Did make us into corresponding shapes like
Puzzle pieces from the clay
True, it may seem like a stretch, but
Its thoughts like this that catch my troubled
Head when you're away when I am missing you to death
When you are out there on the road for
Several weeks of shows and when you scan
The radio, I hope this song will guide you home.
(postal service)

4 Comments:

Blogger Sölvinn said...

Hei. Virkilega notaleg ábreiða, hér er hlýtt.

9:41 PM  
Anonymous Anonymous said...

megi gæfan fylgja þér alla daga Sölvi minn. Nú er ég orðinn meir og meir þar til allt brúnkukremið hafði bráðnað og svitnað alla leið ofan í sandalana mína.

Maður er að verða svo andskoti helvíti meir að ég hágrenja yfir raunveruleikasjónvarpinu og þegar ég les minningagreinarnar eins og þú einn varst vitni af í morgunn.

Nei ég segi bara svona, en í gær varð ég betri maður og ekki orð um það meir.

3:37 AM  
Blogger Hjalti said...

Alltaf stuð á næturvaktinni...

7:17 AM  
Anonymous Anonymous said...

afsakaðu hjalti, en eruð þér viðskiptavinur?

7:57 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home